Nám
Af hverju ættum við að rannsaka orð Guðs reglulega?
Sl 1:1–3; Okv 18:15; 1Tí 4:6; 2Tí 2:15
Sjá einnig Pos 17:11.
-
Dæmi úr Biblíunni:
-
Sl 119:97–101 – Sálmaritarinn tjáir ást sína á lögum Guðs og hvernig það gerir líf hans betra að fylgja þeim.
-
Dan 9:1–3, neðanmáls – Daníel spámaður hefur kynnt sér heilögu ritningarnar og skilur þess vegna að 70 ára útlegð Ísraels er brátt á enda.
-
Af hverju þurfum við að halda áfram að afla okkur þekkingar?
-
Dæmi úr Biblíunni:
-
Okv 4:18 – Rétt eins og morgunljómi verður æ bjartari gerir Jehóva sannleikann í Biblíunni sífellt skýrari fyrir þá sem elska hann.
-
Mt 24:45–47 – Jesús segir fyrir að hann muni skipa ‚trúan og skynsaman þjón‘ til að bera ábyrgð á því að dreifa andlegri fæðu á hinum síðustu dögum.
-
Af hverju er viska Biblíunnar æðri visku sem finnst í bókum sem skrifaðar eru af mönnum?
Hverju lofar Jehóva þeim sem kynna sér Biblíuna í einlægni?
Um hvað ættum við að biðja áður en við lesum í Biblíunni?
Sjá einnig Sl 119:66.
Hvers vegna ættum við að nýta okkur til fulls andlegu fæðuna sem „hinn trúi og skynsami þjónn“ sér okkur fyrir?
Af hverju ættum við að afla okkur nákvæmrar þekkingar og taka eftir smáatriðum?
Hversu mikilvægt er að við öflum okkur visku og skilnings?
Af hverju ættum við að lesa hægt og hugleiða það sem við lesum?
Af hverju ættum við að hugleiða hvernig orð Guðs snertir daglegt líf okkar?
Af hverju ættum við að hugleiða hvernig við getum sagt öðrum frá því sem við höfum lært?
Hvers vegna er gagnlegt að rannsaka aftur og aftur mikilvæg sannindi?
-
Dæmi úr Biblíunni:
-
5Mó 6:6, 7; 11:18–20 – Jehóva segir þjónum sínum að brýna orð sitt fyrir börnunum, eða kenna þeim með endurtekningu.
-
Hvað gott hlýst af því að ræða orð Guðs sem fjölskylda?
-
Dæmi úr Biblíunni:
-
1Mó 18:17–19 – Jehóva vill að Abraham kenni heimilisfólki sínu að gera það sem er rétt og réttlátt.
-
Sl 78:5–7 – Í Ísrael er ætlast til þess að hver kynslóð kenni þeirri næstu svo að þjóðin haldi áfram að setja traust sitt á Jehóva.
-
Hvernig hjálpar það okkur að rannsaka Biblíuna saman sem söfnuður?