Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

4-C

Helstu æviatriði Jesú á jörð – boðunarátak Jesú í Galíleu (1. hluti)

Helstu æviatriði Jesú á jörð – boðunarátak Jesú í Galíleu (1. hluti)

TÍMI

STAÐUR

ATBURÐUR

MATTEUS

MARKÚS

LÚKAS

JÓHANNES

30

Galílea

Jesús tilkynnir í fyrsta sinn að ,himnaríki sé í nánd‘.

4:17

1:14, 15

4:14, 15

4:44, 45

Kana, Nasaret, Kapernaúm

Læknar son embættismanns; les upp úr bók Jesaja; fer til Kapernaúm.

4:13-16

 

4:16-31

4:46-54

Galíleuvatn, nágrenni Kapernaúm

Býður fjórum lærisveinum að fylgja sér: Símoni og Andrési, Jakobi og Jóhannesi.

4:18-22

1:16-20

5:1-11

 

Kapernaúm

Læknar tengdamóður Símonar og fleiri.

8:14-17

1:21-34

4:31-41

 

Galílea

Fyrsta ferð um Galíleu með þeim fjórum.

4:23-25

1:35-39

4:42, 43

 

Læknar holdsveikan mann; mannfjöldinn eltir.

8:1-4

1:40-45

5:12-16

 

Kapernaúm

Læknar lamaðan mann.

9:1-8

2:1-12

5:17-26

 

Kallar Matteus; matast með tollheimtumönnum; spurður um föstur.

9:9-17

2:13-22

5:27-39

 

Júdea

Prédikar í samkundum.

   

4:44

 

31, páskar

Jerúsalem

Læknar sjúkling við Betesda; Gyðingar vilja ná lífi hans.

     

5:1-47

Snýr aftur frá Jerúsalem (?)

Lærisveinar tína öx á hvíldardegi; Jesús er „Drottinn hvíldardagsins“.

12:1-8

2:23-28

6:1-5

 

Galílea, Galíleuvatn

Læknar mann með visna hönd á hvíldardegi; fólk eltir; læknar marga.

12:9-21

3:1-12

6:6-11

 

Fjall við Kapernaúm

Velur 12 postula.

 

3:13-19

6:12-16

 

Nálægt Kapernaúm

Flytur fjallræðuna.

5:1–7:29

 

6:17-49

 

Kapernaúm

Læknar þjón hundraðshöfðingja.

8:5-13

 

7:1-10

 

Nain

Reisir upp son ekkju.

   

7:11-17

 

Tíberías; Galílea (Nain eða nágrenni)

Jóhannes sendir lærisveina til Jesú; sannleikurinn opinberaður börnum; ljúft ok.

11:2-30

 

7:18-35

 

Galílea (Nain eða nágrenni)

Syndug kona ber olíu á fætur hans; dæmisaga um skuldara.

   

7:36-50

 

Galílea

Önnur boðunarferð með þeim 12.

   

8:1-3

 

Rekur út illa anda; ófyrirgefanleg synd.

12:22-37

3:19-30

   

Gefur ekki annað tákn en tákn Jónasar.

12:38-45

     

Móðir hans og bræður koma; kallar lærisveinana ættingja sína.

12:46-50

3:31-35

8:19-21